Ráðgjafar viðskiptaráðgjöf

Þjónusta

Rekstarráðgjöf (Corporate finance)

Almenn Ráðgjöf um rekstur fyrirtækja sem felur í sér meðal annars greiningu á stöðu fyrirtækisins, tillögugerð til úrbóta og eftirfylgni.

Viðskiptaáætlanir, stefnumótun og arðsemismat (Strategic planning) – Aðstoð við gerð viðskiptaáætlana til notkunar fyrir fjárfesta, lánastofnanir, sjóði og eigendur.

Rekstrarúttekt og stöðumat  (Sector comparison)  Mat á rekstri og stöðu fyrirtækja með samanburði við sambærileg fyrirtæki í sambærilegum greinum. 

Greining ársreikninga og verðmat fyrirækja  (FCF)  Greining dulinna eigna og leiðréttir ársreikningar. Verðmat fyrirtækja með frjálsu fjárflæði og samanburði við eignavirði og vh hlutföll.

Samruni og yfirtökur (Corporate mergers and acquisitions)

Aðstoð við við greiningu á samrunatækifærum og aðstoð við samruna og yfirtökuferlið.

Skuldsettar yfirtökur  fyrirtækja – aðstoð við greiningu á yfirtötukækifærum og aðstoð við yfirtökuferlið.

Stofnun fyrirtækja, mat á viðskiptatækifærum (Evaluation of new businesses) – Ráðgjöf um stofnun fyrirtækja, greining og áhættumat á nýsköpunartækifærum.

 

Endurskipulagning fyrirtækja (Corporate recovery services)

Ráðgjöf til fyrirtækja sem hafa ekki staðið undir væntingum eigenda. Ráðgjöfin felur í sér tillögugerð sem stuðlar að betri afkomu rekstursins, aðstoð við endurskipulagningu, fjármálastjórnun, samskipti við lánardrottna og bankastofnanir.

 

Endurskipulagning reksturs (Operational restructuring)  Rekstrarreikningur greindur og gerðar tillögur til endurbóta.

 

Endurskipulagning efnahags (Financial restructuring) – Eignir og skuldir metnar með tilliti til hagstæðustu samsetningar.

Rekstrarhagræðing (Cost reduction) – Allir kostnaðarliðir skoðaðir og bornir saman við önnur sambærileg verkefni.