Ráðgjafar viðskiptaráðgjöf

 

 Um okkur

Fyrirtækið Ráðgjafar viðskiptaráðgjöf var stofnað árið 1989 og er samstarfsvettvangur aðila með mikla reynslu af stjórnun, rekstri og ráðgjöf í atvinnulífinu.

Ráðgjafar viðskiptaráðgjöf veitir metnaðarfulla ráðgjöf til fyrirtækja byggða á þekkingu og reynslu.

Viðskiptavinir

Í hópi viðskiptavina okkar eru fyrirtæki úr flestum starfsgreinum sem stundaðar eru hér á landi, allt frá fjármálastofnunum til einstaklinga með rekstur.

Þjónusta

Rekstrarráðgjöf (Corporate finance)
 •  Almenn rekstrarráðgjöf um rekstur fyrirtækja
 • Gerð viðskiptaáætlana
 • Rekstrarúttektir og stöðumat
 • Greining ársreikninga, reksturs og efnahags
 • Greining aðrsemi
 • Verðmat fyrirtækja
 
 Samruni og yfirökur (Corporate mergers and acquisitions)
 • Skuldsettar yfirtökur
 • Stofnun fyrirtækja
 • Kaup og sala fyrirtækja
 • Greining fjárfestingakosta
 • Fjármögnun
 • Samruni og yfirtökur
 • Meta virði eigna
 • Áreiðanleikakannanir
Endurskipulagning fyrirtækja (Corporate recovery services)
 • Ráðgjöf til fyrirtækja sem hafa ekki staðið undir væntingum eigenda
 • Endurskipulagning reksturs og efnahags
 • Rektrarhæfi
 • Mat á rekstrarhæfi
 • Tillögur til úrbóta
 • Samningar við lánardrottna
 • Skuldaskilasamningar