Þjónusta
Rekstarráðgjöf (Corporate finance)
Almenn Ráðgjöf um rekstur fyrirtækja sem felur í sér meðal annars greiningu á stöðu fyrirtækisins, tillögugerð til úrbóta og eftirfylgni.
Viðskiptaáætlanir, stefnumótun og arðsemismat (Strategic planning) – Aðstoð við gerð viðskiptaáætlana til notkunar fyrir fjárfesta, lánastofnanir, sjóði og eigendur.
Rekstrarúttekt og stöðumat (Sector comparison) – Mat á rekstri og stöðu fyrirtækja með samanburði við sambærileg fyrirtæki í sambærilegum greinum.
Greining ársreikninga og verðmat fyrirækja (FCF) – Greining dulinna eigna og leiðréttir ársreikningar. Verðmat fyrirtækja með frjálsu fjárflæði og samanburði við eignavirði og vh hlutföll.
Samruni og yfirtökur (Corporate mergers and acquisitions)
Aðstoð við við greiningu á samrunatækifærum og aðstoð við samruna og yfirtökuferlið.
Skuldsettar yfirtökur fyrirtækja – aðstoð við greiningu á yfirtötukækifærum og aðstoð við yfirtökuferlið.
Stofnun fyrirtækja, mat á viðskiptatækifærum (Evaluation of new businesses) – Ráðgjöf um stofnun fyrirtækja, greining og áhættumat á nýsköpunartækifærum.
Endurskipulagning fyrirtækja (Corporate recovery services)
Ráðgjöf til fyrirtækja sem hafa ekki staðið undir væntingum eigenda. Ráðgjöfin felur í sér tillögugerð sem stuðlar að betri afkomu rekstursins, aðstoð við endurskipulagningu, fjármálastjórnun, samskipti við lánardrottna og bankastofnanir.
Endurskipulagning reksturs (Operational restructuring) – Rekstrarreikningur greindur og gerðar tillögur til endurbóta.
Endurskipulagning efnahags (Financial restructuring) – Eignir og skuldir metnar með tilliti til hagstæðustu samsetningar.
Rekstrarhagræðing (Cost reduction) – Allir kostnaðarliðir skoðaðir og bornir saman við önnur sambærileg verkefni.