Ráðgjafar viðskiptaráðgjöf

Forsíða

LögfræðiþjónustaLögfræðiþjónusta LOGN er á flestum sviðum lögfræðinnar.Rekstarráðgjöf LOGNAlmenn ráðgjöf um rekstur fyrirtækja sem felur í sér meðal annars greiningu á stöðu fyrirtækisins, tillögugerð til úrbóta og eftirfylgni.Kaup og sala fyrirtækja Hjá LOGN er Löggildur fasteignasali og eignaskiptayfirlýsandiEndurskipulagning efnahagsEignir og skuldir metnar með tilliti til hagstæðustu samsetningar n Previousn Nextn

Um LOGN

n

LOGN lögfræði- og viðskiptaráðgjöf er samstarfsvettvangur aðila með mikla reynslu af stjórnun, rekstri og ráðgjöf í atvinnulífinu. Ráðgjafar LOGN hafa sérhæft sig í aðstoð við almenna lögfræði, rekstarráðgjöf, kaup og sölu fasteigna og fyrirtækja, og endurskipurlagningu reksturs fyrirtækja. 

n LOGN Skipholti 50D n

Höfuðstöðvar okkar eru að Skipholti 50D, 4.hæð í Reykjavík. Við völdum okkur stað miðsvæðis fyrir starfsemina með það í huga að við værum í nágrenni helstu stofnana, fjármálafyrirtækja og til hagræðis fyrir viðskiptavini okkar. 

Næg bílastæði við húsið og aðgengi mjög gott.

Lyfta og stigi fyrir þá sem vilja styrkja sig á leið sinni í heimsókn.

n

Viðskiptavinir

n

Í hópi viðskiptavina okkar eru fyrirtæki úr öllum starfsgreinum sem stundaðar eru hér á landi. Mörg þessara fyrirtækja leita til okkar reglulega.

n

Þjónusta

n

Helsta þjónusta LOGN er lögfræði- og rekstarráðgjöf (Corporate finance) þar sem meðal annars eru gerðar viðskiptaáætlanir, rekstrarúttekt og stöðumat, greining ársreikninga og verðmat fyrirtækja, samruni og skuldsettar yfirtökur fyrirtækja og stofnun fyrirtækja.

Lögfræðiþjónusta LOGN er á flestum sviðum lögfræðinnar, en helstu sérsvið okkar eru innan fjármunaréttar. Má þar helst nefna samninga- og kröfurétt, skaðabótarétt, fasteignakauparétt, gjaldþrotarétt og málflutning fyrir öllum dómstólum landsins.

Önnur meginþjónusta LOGN er kaup og sala fyrirtækja (corporte mergers and acquisitions). Þriðja meginþjónusta er endurskipulagning fyrirtækja (Corporate recovery services) þar sem lögð er áhersla á endurskipulagningu reksturs og efnahags og almenna rekstrarhagræðingu. Einnig er boðið upp á samninga við lánardrottna og skuldaskilasamninga. Þá er í boði öll almenn lögfræðiþjónusta.

Þá er innan LOGN  fasteignasala, vinnumiðlun og önnur starfsemi

n

nEnglish

n

LOGN is an Icelandic based law and finance advisory services and a law firm with partners in Danmark and United Kingdom. We offer full finance advisory services in the field of corporate finance, mergers and acquisitions and corporate recovery services. Employees are both economists and lawyers.

More Insights

Þjónusta

Þjónusta n Rekstarráðgjöf (Corporate finance) n Almenn ráðgjöf um rekstur fyrirtækja sem felur í sér meðal annars greiningu á stöðu fyrirtækisins, tillögugerð til úrbóta og

Read More