Ráđgjafar ehf - Um fyrirtækið

Ráđgjafar viđskiptaráđgjöf var stofnađ áriđ 1989 og er samstarfsvettvangur ađila međ mikla reynslu af stjórnun, rekstri og ráđgjöf í atvinnulífinu.

Ráđgjafar viđskiptaráđgjöf hafa sérhćft sig í ađstođ viđ almenna rekstarráđgjöf fyrir fyrirtćki, kaup og sölu fyrirtćkja ásamt endurskipulagningu reksturs fyrirtćkja fyrir fyrirtćki, stofnanir, bćjar- og sveitarfélög.

Öll ráđgjöf og starfsemi Ráđgjafa viđskiptaráđgjafa tekur miđ af viđurkenndum og samţykktum vinnuađferđum og verkferlum og taka einnig miđ af siđareglum Félags Viđskipta- og Hagfrćđínga.

Ráđgjafar viđskiptaráđgjöf er viđurkenndur ađili ađ Rammasamningi Ríkiskaupa um rekstrarráđgjöf.

Jón Heiđar Guđmundsson
hagfrćđingur

Sími: 544-2400 & GSM 820-1400
Netfang:
jhg@radgjafar.is

Frekari upplýsingar

Jón Atli Kristjánsson
hagfrćđingur

Sími: 897-0992
Netfang: jak@radgjafar.is

Frekari upplýsingar

Tryggvi Agnarsson
hdl.

Sími: 552 8505
Netfang:
ta@radgjafar.is

Frekari upplýsingar

Jóhann Antonsson
viđskiptafrćđingur

Sími: 544-2400
Netfang:
ja@radgjafar.is

Frekari upplýsingar


Jónas Ingi Ketilsson
hagfrćđingur

Sími: 562-0060  - 695-6652
Netfang: jik@radgjafar.is

Frekari upplýsingar

 


Sigrún Jóhannsdóttir hdl.

Hérađsdómslögmađur

Sími: 698 9707

Netfang: sigrun@logvis.is

Frekari upplýsingar


Jóhannes Stefán Ólafsson hdl.

Hérađsdómslögmađur

Sími: 546 2505
Netfang: johannes@gengislan.is

Frekari upplýsingarHelsta ţjónusta

Rekstarráđgjöf (Corporate finance)

*Viđskiptaáćtlanir, stefnumótun og arđsemismat (Strategic planning)

*Rekstrarúttekt og stöđumat ( Sector comparison)

*Greining ársreikninga og verđmat fyrirtćkja (FCF)

*Skuldsettar yfirtökur (Leveraged and management buyouts)

*Stofnun fyrirtćkja, mat á viđskiptatćkifćrum (Evaluation of new businesses)

Endurskipulagning fyrirtćkja (Corporate recovery services)

*Endurskipulagning reksturs (Operational restructuring)

*Endurskipulagning efnahags (Financial restructuring)

*Rekstarhagrćđing (Cost reduction)

*Samningar viđ lánardrottna (Debt advice)

*Skuldaskilasamningar (Creditor negociations)

Kaup og sala fyrirtćkja (Corporte mergers and acquisitions)

*Verđmat fyrirtćkja (FCF)

*Fjármögnun fyrirtćkja (Financing)

*Kaup og sala fyrirtćkja (M & A)

.