Ráðgjafar ehf - Um fyrirtækið
Ráðgjafar viðskiptaráðgjöf var stofnað árið 1989 og er samstarfsvettvangur aðila með mikla reynslu af stjórnun, rekstri og ráðgjöf í atvinnulífinu.
Ráðgjafar viðskiptaráðgjöf hafa sérhæft sig í aðstoð við almenna rekstarráðgjöf fyrir fyrirtæki, kaup og sölu fyrirtækja ásamt endurskipulagningu reksturs fyrirtækja fyrir fyrirtæki, stofnanir, bæjar- og sveitarfélög.
Öll ráðgjöf og starfsemi Ráðgjafa viðskiptaráðgjafa tekur mið af viðurkenndum og samþykktum vinnuaðferðum og verkferlum og taka einnig mið af siðareglum Félags Viðskipta- og Hagfræðínga.
Ráðgjafar viðskiptaráðgjöf er viðurkenndur aðili að Rammasamningi Ríkiskaupa um rekstrarráðgjöf.
![]() | Jón Heiðar Guðmundsson Sími: 544-2400 & GSM 820-1400 |
![]() | Jón Atli Kristjánsson Sími: 897-0992 |
Tryggvi Agnarsson Sími: 552 8505 | |
Jóhann Antonsson Sími: 544-2400 | |
Jónas Ingi Ketilsson Sími: 562-0060 - 695-6652 Frekari upplýsingar Sigrún Jóhannsdóttir hdl. Héraðsdómslögmaður Sími: 698 9707 Frekari upplýsingar Jóhannes Stefán Ólafsson hdl. Héraðsdómslögmaður Sími: 546 2505 Frekari upplýsingar |
Helsta þjónusta
Rekstarráðgjöf (Corporate finance)
*Viðskiptaáætlanir, stefnumótun og arðsemismat (Strategic planning)
*Rekstrarúttekt og stöðumat ( Sector comparison)
*Greining ársreikninga og verðmat fyrirtækja (FCF)
*Skuldsettar yfirtökur (Leveraged and management buyouts)
*Stofnun fyrirtækja, mat á viðskiptatækifærum (Evaluation of new businesses)
Endurskipulagning fyrirtækja (Corporate recovery services)
*Endurskipulagning reksturs (Operational restructuring)
*Endurskipulagning efnahags (Financial restructuring)
*Rekstarhagræðing (Cost reduction)
*Samningar við lánardrottna (Debt advice)
*Skuldaskilasamningar (Creditor negociations)
Kaup og sala fyrirtækja (Corporte mergers and acquisitions)
*Verðmat fyrirtækja (FCF)
*Fjármögnun fyrirtækja (Financing)
*Kaup og sala fyrirtækja (M & A)
.