Ráđgjafar ehf - Jón Atli Kristjánsson

Menntun

Stýrimannaskólinn, Fiskimannapróf hiđ meira 1962

Háskólinn í Lundi, Hagfrćđingur 1983. Mastersgráđa frá sama skóla 1985.

                

Starfsferill

Sjómennska á skólaárum.

Starfsmađur Landsbanka Íslands frá 1962-1973. Deildarstjóri í ýmsum deildum bankans ađ Laugavegi 77.

Fulltrúi Landsbanka Íslands hjá Scandinavian Bank í London 1973-1974.

Sérfrćđingur í Hagdeild Landsbankans frá 1974-1979.

Sérfrćđingur og forstöđumađur á fyrirtćkjasviđi Landsbankans frá 1985-1987.

Forstjóri Olíuverslunar Íslands 1987-1988.

Sjálfstćtt starfandi rekstarráđgjafi frá 1989

1992- Rekstrarráđgjafi hjá Ráđgjafar viđskiptaráđgjöf.